GALLERÍ UNDIRGÖNG

Gallerí Undirgöng er óhefðbundið listamannarekið sýningarrými við Hverfisgötu í Reykjavík.

Hlutverk gallerísins er að sýna ný - tímabundin útilistaverk í borginni, auka sýnileika samtímalistar í borgarrýminu og skapa tækifæri fyrir myndlistarmenn til að vinna verk fyrir almannarými.

Gallerí Undirgöng
Hverfisgata 76, 101 Reykjavík
@galleriundirgöng

Previous
Previous

MUUR

Next
Next

NÝP SÝNINGARRÝMI